10.11.2009 | 00:52
Nautnasmárahljóðin?
Minnir óneitanlega á hljóðin sem bárust úr Nautnasmára í Ópavogi hérna fyrir kannski svona 12-15 árum síðan. Þessi vesalings nágrannakona á alla mína samúð.....
Það hlýtur nú að vera hægt að lækka í sér haldið þið það ekki???
Kærð fyrir kynlífsóhljóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sumar eru "screamer"
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.11.2009 kl. 01:34
Þetta er bara rætni og öfund í konunni hún hefði ekki kvartað ef að konan í næsta húsi væri að baka aðra hverja nótt og það væri svona hávaði í hrærivélinni, það er verið að tala um 30-40 decibil það þætti nú ekki merkilegt við Miklubrautina...
Skúli Þór Sveinsson (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 10:39
Mér þykir þetta nú ekki merkilegt -samkvæmt mínum heimildum eru 30 dB eins og hvísl og 50 eins og venjulegar samræður. Umferðarhljóð eru gjarnan um 85 dB. Ég hef nú heyrt það hærra jafnvel á milli íbúða...
Heiða (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 10:51
Ekta Bretar og ljóta parið! Ekki mundi ég fara á hana þessa það er á tæru!
óli (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.