Mismunun innan kirkjunnar er varla Gui knanleg....

a er mesta skmm a kirkja sem styrkt er af rkinu skuli mismuna flki me essum htti. g kaupi ekki a Biblan segi samkynhneig synd. Samkvmt Biblunni er lka synd a skilja, giftast aftur, halda ekki hvldardaginn heilagan og mislegt anna sem vi gerum 21. ld. Prestar samykkja a gifta flk anna og rija sinn a megi ekki samkvmt hinni helgu bk. Einnig samykkja prestar a veita flki skilna skrt standi umrddri bk a a sem hefur veri sameina fyrir Gus augum skuli ekki sundurskilja.

g borga minn skatt til jkirkjunnar en samt leyfir hn mr ekki a giftast krustunni minni. Hinir hheilgu prestar segja st okkar synd! ekki mrg hjnabnd gagnkynhneigra sem byggist ofbeldi og hatri. Eflaust eru til annig sambnd samkynhneigra lka og segir kannski til um a kynhneig skiptir ekki mli hva varar st ea ekki st.

Kannski sna or Biblunnar, a karlmaur skuli ekki leggjast me rum karlmanni sem kona vri, hversu frnlegt essi afstaa er. v a m skilja orunum a konur megi leggjast me rum konum, bara ekki karlmenn me rum karlmnnum. Samkvmt v eru lesbur leyfilegar, ekki hommar! a hljta allir a sj hversu frnlegt etta er!

g hef kvei a segja mig r jkirkjunni og hvet alla samkynhneiga til a gera slkt hi sama. Ekki leggja peningana okkar essa mismunun!

a er tmabrt a askilja rki og kirkju.....


mbl.is Tku ekki afstu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhanna Magnsdttir

Tek undir etta hj r af heilum hug, gagnkynhneigarhyggjan virist vera randi afl me biskup fararbroddi. Flk verur a vera stt vi r stofnanir sem a tilheyrir.

Jhanna Magnsdttir, 30.4.2010 kl. 06:40

2 identicon

Sl vertu Adda. Mig langar aeins a svara msu hj r me hlisjn af v a g er kristinn og tri Bibluna. g vona a etta svari einhverju. g tek fram a g tilheyri ekki jkirkjunni.

Adda: "g kaupi ekki a Biblan segi samkynhneig synd."

a er alveg rtt hj r a Biblan segir hvergi a samkynhneig s synd. a er hins vegar aeins tala um hjnaband milli karls og konu. Svo er tala um a kynlf milli 'karls og karls' og 'konu og konu' s ekki Gus vilji.

Adda: "Samkvmt Biblunni er lka synd a skilja, giftast aftur, halda ekki hvldardaginn heilagan og mislegt anna sem vi gerum 21. ld."

a er rtt hj r a skilnaur er ekki Gus vilji. Hann vill a flk leysi ml sn annan htt. Hann segir a ef um framhjhald s a ra megi fara fram skilna. Svo segir hann lka a ef einhver vill endilega skilja vi ig veruru a leyfa honum a enda er ekki hgt a neya neinn til a vera giftur r. essum tilfellum m auvita gifta sig aftur. Hvernig presturinn a vita hver er sta skilnaar. hann a fara a rannsaka a? Auvita ekki. annig er a alveg sjlfsagt a hann gifti flk sem hefur skili, enda er hann ekki dmari, heldur verur flki sjlft a dma.

a er reyndar misjafn skilningur meal kristins flks um a hvort enn eigi a halda hvldardag, og hvort a eigi a vera laugardagur ea annar dagur. g tla n ekki a reyta ig me eim gufrilegum plingum. En a er sta fyrir v a sumir kristnir halda hann og arir ekki. En a er heldur ekki prestanna a banna flki slkt ea neya til ess. Enda fri n allt bl og brand ef slkt yri reynt.

Adda: "Einnig samykkja prestar a veita flki skilna skrt standi umrddri bk a a sem hefur veri sameina fyrir Gus augum skuli ekki sundurskilja."

g ekki a vsu ekki almennilega essar reglur en g get ekki mynda mr a prestar komi nlgt v egar flk er a skilja. Er a ekki bara sslumaur ea eitthva lka? Annars bendi g svari fyrir ofan vi essu.

Adda: "g borga minn skatt til jkirkjunnar en samt leyfir hn mr ekki a giftast krustunni minni."

jkirkjan bannar engum neitt slkt. Ef lggjafinn leyfir a getur allavega gift ig hj hinu opinbera. Mr finnst bara hrilegt ef a a neya prest, sem trir v einlglega a eitthva s ekki Gus vilji, a fara gegn sannfringu sinni og gifta og blessa hjnaband sem Guinn sem hann hefur kvei a jna allt sitt lf, hefur sagt a s ekki hans vilji.

Adda: "Hinir hheilgu prestar segja st okkar synd!"

J, a er miur a sumir prestar segi st samkynhneigra vera synd. g ver reyndar a viurkenna a g hef misskili Bibluna stundum og sagt a lka. En g hef komist a v a Biblan segir ekkert um st samkynhneigra. Enda talar hn til dmis um Dav konung sem elskai Jnatan, son Sls konungs, alveg einstaklega miki. Ekki a a g tli a dma um a hvort Dav hafi veri samkynheigur ea ekki. En a er tala miki um eirra st hvor rum.

a er semsagt hvergi tala um a a karl megi ekki elska karl svakalega miki og jafnvel ba me honum og a a su svipu lagaleg rttindi hj eim og eru hj hjnum. N heldur konu.

a sem er hins vegar tala um er kynlf eirra. a er tala um a kynlf s fyrir karl og konu. N veit g ekkert um a hvernig samkynhneigir taka eim frttum. Hvort einhverjum eirra geti veri ltt a stin sjlf s ekki synd, ea hvort einhverjir su reiir yfir v a kynlf eirra s kalla synd. Eflaust er a misjafnt. Sumum er eflaust alveg sama. g veit bara a g er kristinn og tri Biblunni. g tri v a a sem hn segir s rtt. g veit a g hef engan rtt til ess a neya einhvern annan til ess a tra v sem g tri, en g hef rtt a segja rum fr hverju g tri. Sem kristnum manni ber mr a elska alla, sama hvaa synd er 'eirra synd' (v g veit a allir hafa einhverja synd snu lfi). ar af leiandi ber mr a elska samkynhneiga og a geri g, enda margt alveg yndislegt flk. En kristin kirkja getur varla veri neydd til ess a gera eitthva sem er vert a sem hn boar og vert trarbk hennar.

a reyndar leiir a v a a er a sjlfsgu ekki gott a einhver kirkja s rkiskirkja. En a er anna ml, sem lggjafinn arf a kvea.

Adda: "Kannski sna or Biblunnar, a karlmaur skuli ekki leggjast me rum karlmanni sem kona vri, hversu frnlegt essi afstaa er. v a m skilja orunum a konur megi leggjast me rum konum, bara ekki karlmenn me rum karlmnnum. Samkvmt v eru lesbur leyfilegar, ekki hommar! a hljta allir a sj hversu frnlegt etta er!"

a er reyndar ekki rtt. Sj Rmverjabrfi 1.26-27. ar er lka tala um konur.

Adda: "a er tmabrt a askilja rki og kirkju....."

Sammla :)

g veit ekki hvort a komi ngu skrt fram hver afstaa mn er essu mli. En stuttu mli er a mn sannfring a hommar og lesbur megi bara alveg endilega elska hvort anna. au megi ganga einhverskonar lagalegt band og f presta til ess a blessa a samband, n ess a eir blessi kynlfi eitthva srstaklega. Biblulega er a ekki hjnaband, ar sem a er frteki fyrir karla og konur. En a mtti vera hvaa nafn sem er yfir samband karls og karls og konu og konu (reyndar alveg elilegt a a s anna nafn egar etta er greinilega ekki alveg sami hluturinn, jafnvel sr nafn fyrir lesbur og sr fyrir homma). Segjum a lesbur vildu kalla a kvennband (fyrsta sem mr datt hug :)

Konur sem vildu ganga kvennband myndu gera a, ess vegna kirkju og f blessun yfir st sna fr presti, og yru lagalega tengd me llum smu rttindum og skyldum og hjn.

Kirkjan myndi ekki blessa kynlfi, enda gerir hn a heldur ekki hj gagnkynhneigum... a vri bara skrti :)

a vri svo undir "kvennbands" konum komi (ekki ngu jlt or greinilega :)
hvort r myndu stunda kynlf. Ef r hafa sama skilning og g ori Gus myndu r ekki gera a. En hafi r ekki ann skilning gera r a sem r vilja.

jja... tla ekki a hafa etta lengra bili :)

Gu blessi ig.

Andri (IP-tala skr) 1.5.2010 kl. 16:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband